6.8.2007 | 18:19
Það nýjasta hjá vínsmakkaranum er blogg síða!
Það nýjasta hjá vínsmakkaranum er blogg síða! Hún er fyrir vínklúbbsmeðlimi, og gefur þeim tækifæri til að tjá sig um vín, mat, veitingahús eða hvað sem er sem tengist víni almennt! Endilega segið ykkar skoðun. Ath. vínsmakkarinn áskilur sér rétt til að fjarlægja af síðunni óæskileg og óviðeigandi skrif.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)