Færsluflokkur: Bloggar
14.2.2008 | 22:11
Enn ein athugasemd vegna reykingabannsins.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2007 | 00:26
Er neytendastofa að klúðra málinu?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2007 | 22:09
Er reykingabann á veitingahúsum að ganga upp?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2007 | 17:57
Færeysk matarmenning
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2007 | 21:37
Hlutirnir endurtaka sig í veitingabransanum.
Á einum mánuði er búið að selja flest veitingahús og skemmtistaði í miðbænum. Fyrirtækið 101 heild sem átti Viktor, Sólon, Silfur, Thorvaldssen, Sjávarkjallarann og Tapas barinn fyrir fjórum mánuðum síðan er ekki einu sinni til í dag. Logi og Niels sem áttu Olíver, 22, Q-Bar og veislusal ásamt öðrum aðilum seldu allt á einu bretti fyrir tæplega mánuði síðan. Núna eru nýjir "kóngar" að reka helstu staðina. Ekki er langt síðan Þórarinn og Þórður voru helstu mennirnir og á undan þeim var Herluf Clausen og Valur Magg, og ekki er langt siðan Óli Laufdal var alls ráðandi með Broadway, Hollywood og Hótel Ísland! Skondið að sjá að á fimm til sjö ára fresti verður alltaf "bylting" í veitinga og skemmtihúsa bransanum og þá spretta nýjir kóngar upp til að taka við af þeim gömlu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2007 | 17:35
Má ekki hæla veitingahúsum sem lækkuðu verðið?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.8.2007 | 21:11
Menningar nótt og ýmislegt annað.
Þá er menningarnótt liðin og í hún er í raun síðasti merkilegi atburður sumarsins að mínu mati. Ég hef alltaf verið að vinna niðri í miðbæ síðan menningarnótt var fyrst haldin, og undanfarin ár hefur verið vitlaust að gera. Árið í ár var engin undantekning, stútfullt á Einari Ben og mikil gleði, en mun meira var af útlendingum og minna af eldri íslendingum (40 ára og eldri) en hefur verið í gegnum árin. Gaman var að fylgjast með gæslunni sem var mjög öflug, alltaf 10 til 15 manna hópar sem er mjög gott, og sjaldan hef ég verið eins öruggur að fara heim úr vinnunni kl:03 á laugardagsnótt og þá.
Ég er að búa til nýjan dálk á smakkarinn.is, þar sem fjallað verður um hágæða sterkt vín en ég á erfitt með að finna eitthvert flott nafn fyrir dálkinn. Ef einhver lumar á góðri hugmynd að nafni þá endilega látið mig vita.
Ég er að fara í sjö daga vinnutörn, svo það á ekki eftir að heyrast mikið í mér á næstunni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2007 | 19:32
gott vín yfir verslunarmannahelgi.
Ég var einn af þeim fáu sem var heima hjá mér ásamt konunni og börnum um helgina. Smakkaði mörg góð vín, meðal annars nýjasta árganginn af Kollwentz Eichkogel 2003 (of ungt, þarf 2 ár í víðbót). Svo smakkaði ég eitt gamalt og gott Grant Burge Barossa Cabernet 1996, ég var alveg viss um að það væri orðið gamalt og ónýtt en öðru nær, vínið var frábært! Ég get ekki neitað því að ég sakna þess að hafa Grant Burge ekki á vínseðlinum mínum, en ekkert við því að gera.
Er einhver annar sem smakkaði eitthvað sérstakt um helgina?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2007 | 18:19
Það nýjasta hjá vínsmakkaranum er blogg síða!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)