Sumarfríið er búið!

Jæja þá er sumarfríið búið og vinnan byrjar aftur á morgun (er að vinna næstu 3 helgar). Ég smakkaði mörg góð vín í fríinu en ekkert sem verður vín mánaðarins, ekki vegna þess þau eru ekki nógu góð heldur vegna þess að þau fást ekki í Á.T.V.R.

Vínklúbburinn fer aftur í gang í september en verður á Einar Ben.  Ástæðan fyrir því er vegna þess að þá get ég haldið fundi í vinnunni og þarf ekki að nota eitt af mínum fáu frí kvöldum frá fjölskyldunni. 

Ég sá á Decanter.com að einn af mínum uppáhalds vínframleiðandi Grant Burge er með vín vikunnar. Ég sagði að ég hef góðan smekk:) kíktu á þetta hérna fyrir neðan!

Wines of the week

Red wine of the week

RED WINE of the week

Grant Burge, Hillcot Merlot, Barossa Valley 2004 Little needs to be said about Barossan stalwart Grant Burge, and this Merlot of great finesse and fantastic value merely augments his reputation. There's a touch of tobacco leaf on the vibrant nose while the palate bursts with ripe fruit and just a hint of bottle development. A long finish completes the picture. Drink up to 2010. £9.99 everywine.co.uk,


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband